Skák
Skákin er frábær leikur. Ég hef ákveðið að hafa skákþema á síðunni fram að páskum. Segja skáksögur úr Bolungavík. Þar munu koma við sögu Kristján Jónsson stál; frændi hans & vinur minn, Halli Pé og stórmeistarinn Friðrik Ólafsson.
Fylgist með!
Fyrsta frásögnin verður birt á morgun, 6. apríl.