Snjókafli í Kókbavoji
Hákon á erfitt með að skilja að orðið snjóskafl er ekki snjókafli, svona eins og í bók.
Þá getur hann ekki sagt Kópavogur. Ekki einu sinni þegar hann syngur með í laginu sem er að verða algjört mega hit hjá börnum landsins (þótt textinn sé ekki barnalegur) „vi vi hi hi hi hi komum bæði frá Kópavogi“!!!!