Mac eða PC
Sígilt deiluefni hvar sem maður kemur er hvort betra sé að eiga Macca eða PC. Ég hef átt 2 PC tölvur. Þær haf virkað sæmilega. En reynsla skólans sýnir að Mac er auðveldari í notkun, ódýrari í viðhaldi (þ.e.ókeypis) og hentugri til þeirra hluta sem ég myndi sennilega tölvu í.
Kannski ég skelli mér á eina svoleiðis bráðum.
Kannski þessa hér:
www.apple.is/verdlisti/emac/
Eða þessa. Hún er flottari, með stærra minni, en dýrari:
www.apple.is/verdlisti/imac/