Gréta úr leik
Jæja þá hefur Gréta verið dæmd úr leik. Læknir úrskurðaði hana óvinnufæra. Hún hefur verið slæm í skrokknum og í dag var henni bara hreinlega skipað að hvíla sig og taka ekki hættuna á að ofgera sér. Það styttist í þetta. Það er vona á nýjum fjölskyldumeðlimi þann 13. mars.