Gæðastundir
VIð verðum ein heima í kvöld, ég og krakkarnir. Gréta ætlar að dunda eitthvað í Reykjavík með mömmu sinni og systur, móðursystur og systurdóttur mömmu sinnar. Allt á hreinu?
Ætli við setjum ekki í pizzu, spilum og höfum það næs?
Meira seinna,
Kalli