Tilraunavefurinn
mánudagur, september 1
  Mamma í mínus
Mamma er alveg miður sín að vera ekki útnefnd afreksmaður fyrir að taka til í þvottahúsinu. Heni finnst hún eigi það skilið hjá mér því húyn þvoði af mér í sumar (og reyndar 25 önnur sumur og 17 vetur líka!). En ég gef mig ekki. Ég meina mamma er ágæt og rúmlega það, en hún pantar ekki afreksmannsnafnbótinu og það verðskuldar hana enginn nema mér sýnist svo punktur.

Hákon var góður í morgun. Daði kom tiil hans og ætlaði að vera samferða honum í skólann. Mamma Daða var með honum því hún vinnur á Sjúkrahúsinu og fylgdi þeim síðustu viku ýmist alla leið í skólann eða að Sjúkrahúsinu. Hákon sendi Daða hins vegar í burtu í morgun því honum hafði verið lofað því að eftir 5 daga mættu þeir ganga einir í skólann. Og úr því Daði ætlaði að hafa mömmu þeirra með, þá ætlaði hann barasta að fara einn og óstuddur, sem hann gerði.

Perla María fannst hún vera voðalega fyndin í gær. Hún lyfti upp bolnum á bróður sínum, þar sem hann lá á bakinu á gólfinu hjá ömmu Perlu, og kitlaði hann. Og þessu fylgdu skrækir og hrekkilómabros. Þetta endurtók hún c.a. 20 sinnum. Fyndið, ha!

Fór í fyrsta söngtímann áðan. Líst vel á dæmið. Næsti tími verður á miðvikudaginn.

Afreksmaður gærdagsins er Egill Már Markússon knattspyrnudómari. Egill Már dæmdi leik Vals og KA sem ég sá í gær. Upp komu nokkur erfið moment í leiknum en honum tókst vel að hafa stjórn á leiknum og ég held að stóru ákvarðanirnar hafi allar verið réttar hjá honum, vítið og bæði rauðu spjöldin. Eins tók ég einu sinni eftir því að hann gerði mistök, dæmdi markspyrnu þegar boltinn var hafði ekki farið út af og enginn leikmanna á vellinum skildi hvers vegna hann flautaði. Hann áttaði sig á mistökunum en hélt ró sinni og benti mönnum greinilega á að þetta hefðu bara verið mistök hjá honum en úr því sem komið var yrði hann að standa við þá ákvörðun sem hann hafði tekið og úr þessu varð ekkert mál og leikurinn hélt áfram. Þeim er yfirleitt ekki hælt fyrir góða frammistöðu dómurunum en mér finnst ástæða til þess nú. Ég hefði hins vegar alveg viljað sjá Val vinna í gær.

Pylsur í kvöldmat. Mér finnst þær alltaf góðar.
 
Ummæli: Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]





Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

  • Gréta mín
  • Myndasíða fjölskyldunnar
  • Víkari.is
  • Bæjarins besta
  • Heiðrún Hámundar
  • Kristján Jóns
  • Baggalútur
  • Palli Skúla
  • Sælands
  • Mandolin Symposium
  • Mugison
  • Lög og textar á íslensku
  • Lög og textar á útlensku
  • Bolungavík
  • Kriss Rokk
  • Naustaskóli

    Powered by Blogger

    Gerast áskrifandi að
    Færslur [Atom]