Tilraunavefurinn
miðvikudagur, maí 26
  Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)
Mér hefur borist svar við spurningunni. Meira að segja tvö rétt svör. En ekki hérna inni á vefnum, heldur með tölvupósti. Sumir lesendur virðast eiga erfitt með að kommenta hjá mér. Því held ég bara áfram og þráspyr um Víkarann.

Hann er frændi minn.

Hann var hérna á ferðinni vegna starfs síns. Vegna þess starfs hefur hann á undanförnum árum verið í einhverjum tengslum svona annað slagið við Atla bróður minn á vinnustað hans. Fögin þeirra tengjast.

Hver er Víkarinn?
 
laugardagur, maí 22
  Hver er Víkarinn?
Bolvíkingurinn sem ég hitti hérna fyrir utan húsið mitt á dögunum og bauð inn til mín í kaffisopa, sem hann þáði reyndar ekki, er yngri en ég. Í móðurættina er hann afkomandi einna alhressustu gamalmenna sem ég man eftir í Víkinni, blanda af Bolvíkingi og Skeiðamanni. Í föðurættina blandast bolvískt blóð við Strandablóð, nánar tiltekið úr Grunnavíkurhreppi.

Hver er Víkarinn?
 
miðvikudagur, maí 19
 

Gréta ætlar að hanna umslagið á plötuna mína. Hér er hugmynd sem vert væri að byggja á.
 
mánudagur, maí 10
  Spá mín
Efsta deild karla í fótboltanum 2010.
Ég hef ekkert fyrir mér í þessu. Hef ekki séð leik í efstu deild í nokkur ár en fylgist með fréttum á síðunni Fótbolti.net nokkrum sinnum í viku og les íþróttasíðu Fréttablaðsins.

1. KR
2. Keflavík
3. Fram
4. FH
5. Valur
6. Breiðablik
7. Fylkir
8. Grindavík
9. ÍBV
10. Stjarnan
11. Haukar
12. Selfoss
 
þriðjudagur, maí 4
  Hver er Víkarinn (önnur vísbending)?
Hann er eldri en ég. Eldri en önnur systkini hans. Hann heitir í höfuðið á báðum móðurforeldrunum, bróðir hans heitir í höfuðið á föðurafanum (kunnum skipstjóra).

Skyldur öðru foreldri mínu - og hinu líka (eða svona nánast).

Hver er Víkarinn?
 
sunnudagur, maí 2
  Hver er Víkarinn?
Jæja, ég sá tilsýndar í Hlíðarfjalli í gær mann sem ég þekki og er Bolvíkingur. Hann kom sennilega ekki auga á mig því við hittumst ekki til að taka tal saman. Vorum bara þarna báðir að sinna sitt hvoru barninu. Hann er frændi minn og heitir tveimur nöfnum. Fyrra nafninu heitir hann í höfuðið á afa sínum. Hann var líka frændi minn. Því nafni heita nokkrir menn í Bolungavík. Sumir þeirra eru frændur mínir, aðrir ekki. Þeir sem heita því nafni í Bolngavík voru í mínu ungdæmi kallaðir þremur mismunandi gælunöfnum. Flestir nöfnum sem taka nokkurs konar styttri mynd af þeirra rétta nafni, en einn var (og er) kallaður nafni sem er langsóttara að tengja við hans rétta nafn.

Eftir því sem ég best veit bar enginn annar Bolvíkingur millinafn Víkarans sem ég spyr hér um. Það var frekar óalgent að menn bæru það, en í dag er það orðið vinsælla. Mér þykir líklegt að sú nafngift á honum sé þannig til komin að foreldrar hans hafi verið að gefa honum nafn beggja móðurforeldranna. Móðuramma hans heitir nafni sem er kvenmyndin af þessu millinafni hans.

Faðir þessa Víkara var líka sá eini sem bara það nafn í Víkinni þegar ég var strákur (ef ég man rétt) en móðir hans átti a.m.k. eina nöfnu.

Hver er Víkarinn?
(Og komið nú með ágiskanir - jafnvel þótt þær séu rangar - því það gerir leikinn miklu skemmtilegri).
 
laugardagur, maí 1
  Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)
Foreldrar þessa Víkara eru jafnaldrar mínir.
 
Fréttir af mér og fólkinu mínu

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Akureyri

Bolvíkingur að heiman.

Söfn
08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 02/01/2009 - 03/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 07/01/2009 - 08/01/2009 / 08/01/2009 - 09/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 / 10/01/2009 - 11/01/2009 / 11/01/2009 - 12/01/2009 / 12/01/2009 - 01/01/2010 / 01/01/2010 - 02/01/2010 / 02/01/2010 - 03/01/2010 / 03/01/2010 - 04/01/2010 / 04/01/2010 - 05/01/2010 / 05/01/2010 - 06/01/2010 / 06/01/2010 - 07/01/2010 / 07/01/2010 - 08/01/2010 / 08/01/2010 - 09/01/2010 / 09/01/2010 - 10/01/2010 / 10/01/2010 - 11/01/2010 / 01/01/2011 - 02/01/2011 / 03/01/2011 - 04/01/2011 / 04/01/2011 - 05/01/2011 / 05/01/2011 - 06/01/2011 / 06/01/2011 - 07/01/2011 / 07/01/2011 - 08/01/2011 / 08/01/2011 - 09/01/2011 / 02/01/2012 - 03/01/2012 / 07/01/2012 - 08/01/2012 / 01/01/2013 - 02/01/2013 / 02/01/2013 - 03/01/2013 / 05/01/2013 - 06/01/2013 / 09/01/2013 - 10/01/2013 / 06/01/2014 - 07/01/2014 / 07/01/2014 - 08/01/2014 / 09/01/2014 - 10/01/2014 / 10/01/2014 - 11/01/2014 / 11/01/2014 - 12/01/2014 / 02/01/2015 - 03/01/2015 / 07/01/2015 - 08/01/2015 / 10/01/2015 - 11/01/2015 / 12/01/2015 - 01/01/2016 / 09/01/2017 - 10/01/2017 / 10/01/2017 - 11/01/2017 /

 • Gréta mín
 • Myndasíða fjölskyldunnar
 • Víkari.is
 • Bæjarins besta
 • Heiðrún Hámundar
 • Kristján Jóns
 • Baggalútur
 • Palli Skúla
 • Sælands
 • Mandolin Symposium
 • Mugison
 • Lög og textar á íslensku
 • Lög og textar á útlensku
 • Bolungavík
 • Kriss Rokk
 • Naustaskóli

  Powered by Blogger

  Gerast áskrifandi að
  Færslur [Atom]