Ég er enn að mála inni. Nú er það risastórt sumarhús með óteljandi flennistórum gluggum. Í dag á ég að mála gluggana sem snúa á móti suðri og vestri. Og það er búið að spá rjómablíðu; hita og sólskini. Þetta verður rosalegt!
Ég kemst út í vikunni. Þannig er alla vega planið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli