Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
þriðjudagur, október 3
Þrjár staðreyndir um hlutdeild mína í Íslandsmeistaraliði Vals og ferli besta leikmanns deildarinnar
›
#1 Ég er fyrsti (mögulega annar) knattspyrnuþjálfari Andra Rúnars Bjarnasonar sem kjörinn var besti leikmaður efstu deildar karla 20...
laugardagur, september 23
Mynd af mér í ljótum buxum
›
Það er langt síðan nokkuð var síðast var skrifað hér. Tilefnið nú er minning um sumarið 1991 og hún tengist ljótum joggingbuxum. Gréta bir...
sunnudagur, desember 27
Ný tilfinning - Viðkvæmi listamaðurinn
›
Það er fáránleg tilfinning sem kemur yfir mig stundum þessi misserin sem ég er önnum kafinn við kynningu á plötunni minni og eiginlega alveg...
1 ummæli:
föstudagur, desember 25
Það eiga ekki allir gleðileg jól
›
Síðan í gærmorgun hefur hugurinn leitað til góðs fólks sem ég þekki sáralítið en kynntist svolítið þegar ég bjó á Akureyri í gegnum starf mi...
miðvikudagur, desember 23
Símtal
›
Frændi minn einn hefur einhverja þá fegurstu baritónsöngrödd sem ég þekki. Hann er mjög músíkalskur. Mér þótti mikið til þess koma þegar ég ...
miðvikudagur, október 28
Gutti skólastjóri
›
Eftir að hafa starfað sem kennai í tvö ár fylgdi ég Grétu minni til Danmerkur þar sem hún var í myndlistarnámi. Þar vann ég verkamannsstörf,...
2 ummæli:
þriðjudagur, júlí 28
Sumarstarfið og sumarfríið
›
Í sumarfríinu hef ég tekið nokkra daga i frí, en svo hef ég líka verið að vinna að plötunni, mætt marga daga í stúdíóið, og ég hef líka veri...
›
Heim
Skoða vefútgáfu