þriðjudagur, júlí 28

Sumarstarfið og sumarfríið

Í sumarfríinu hef ég tekið nokkra daga i frí, en svo hef ég líka verið að vinna að plötunni, mætt marga daga í stúdíóið, og ég hef líka verið að spila nokkuð í veislum og á böllum. Hér er myndband af flutningi mínum á lagi sem verður á plötunni, auðvitað í allt öðruvísi útgáfu þar.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli