laugardagur, maí 17

Heimkoma


Eins og það hlýtur að vera gaman að fara í tónleikaferð til útlanda hljóta menn að vera orðnir þreyttir eftir langan tíma í rútu og sándtékkum. Nú ættu félagarnir í hljómsveit Arnar Elíasar að vera komnir heim til Íslands eftir Kanadatúrinn.

3 ummæli:

  1. Helduru að Öddi sé nokkuð með heimankomu eftir þessa útferð, eða kannski fær hann útferð eftir heimankomuna...!
    -kriss

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus10:42 e.h.

    Guðmundur Magnús kom hér við í morgun, Örn Elías kom í dag til landins, stoppar í 3 daga.

    SvaraEyða
  3. Kriss, þú ættir að þekkja þekkja vandamálið. Eldri en tvævetur í bransanum!

    SvaraEyða