fimmtudagur, mars 9

Fiðlarinn #2

Hákon var í fiðlutíma í dag. Við höfðum verið duglegir heima þessa vikuna og hann fékk límmiða í bókina sína. Það fær hann í hvert skipti sem hann hefur lært lag úr bókinni nógu vel til að geta spilað það utanbókar.

Í gær var ég að leika mér að kenna honum Afmælissönginn og hann sagði mér í dag er hann ætlaði að vera búinn að ná honum á föstudaginn til að getað spilað hann fyrir stelpur í bekknum hans á föstudaginn. Þetta er herramaður.

2 ummæli:

  1. Nafnlaus9:03 f.h.

    Hann spilar þá líkega fyrir bróður sinn 24. marz nk.

    SvaraEyða
  2. Frábært hjá honum, því oft eru krakkar ekki mjög viljug til þess að spila fyrir bekkjarfélagana;o)

    SvaraEyða