fimmtudagur, mars 9

Töff

Ég var að taka eftir að ég lét færslu sem ég skrifaði áðan heita Kóræfing og knattspyrna. Það eru mistök. Ég ætla ekki að lagfæra þau. Mér finnst þetta töff.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli