Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
fimmtudagur, mars 9
Svefn
Ringo & Pearl Marie hafa sofið saman í herbergi síðustu vikurnar. Síðustu tvær nætur hafa þau nánast ekkert vaknað og við foreldrar þeirra sofið bara tvö í rúminu okkar. Þvílíkur lúxus!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli