mánudagur, janúar 12

Ambra

Móment spilakvöldsins var þegar við spiluðum Fimbulfamb og Björgvin Ívar skýrði orðið ambra út á þann veg að þar væri um að ræða amerískan brjóstahaldara!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli