mánudagur, janúar 12

Læri, læri

Það var frábærlega vel heppnuð máltíð í gær. Tengdó kom í mat.

Lærið fór í leirpott með kartöflubitum, eplum, lauk, hvítlauk, papriku, avakotó. Sósan var úr osti og rjóma, auk lambakjötskrydds frá Pottagöldrum. Þetta var betra en maturinn á aðfangadag. Meiriháttar!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli