Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
föstudagur, janúar 9
Getuskipting
Við Gunnar Sturla vorum að skipta árgangnum sem við kennum í hægferðarhóp og hraðferðarhóp. Það getur verið erfitt að gera slíkt. Við ætlum að taka tveggja vikna áhlaup. Það er nú allt. Í sumum skólum er þetta gert allan 10. bekk, jafnvel lengur!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli