sunnudagur, október 26

Framhaldssagan, lokakaflinn

Mig langar að gera aðra plötu. Mig langar að spila miklu oftar. Mig langar að vinna þetta meira í samstarfi við aðra listamenn. En mig langar líka að búa og starfa í sveit. Það gerir þetta svolítið flókið.

1 ummæli: