mánudagur, desember 7

Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)

Yngri hálfbróðir Víkarans sem ég spyr um er enn meira skyldur mér en hann. Sá er skyldur mér í gegnum báða foreldra sína og báða foreldra mína. Sá er meira að segja systkinabarn við annað foreldri mitt. Hver er stóri bróðir?

3 ummæli:

  1. Nafnlaus1:26 e.h.

    Svalalega er þessi erfið, eigum við að minnast á veiðistöng??
    KH

    SvaraEyða
  2. já, já það má alveg minnast á veiðistöng og ferðir inn á Sand.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus10:28 e.h.

    Ég hef ekki hugmynd um þetta núna, enda flokkast ég sem unga fólkið.
    kv.Anna Svandís

    SvaraEyða