sunnudagur, nóvember 22

Hver er Víkarinn?

Við Hringur Karlsson brugðum okkur í Kringluna til að kaupa okkur brækur í Next. Þar sá ég bregða fyrir ungri bolvískri konu. Ættfræðingar myndu segja að hún væri jafnmikill Akureyringur og Bolvíkingur. Hún á alsystkini af báðum kynjum og helling af skyldmennum í Vikinni. Meðal þeirra eru Laugi og Bæring. Hún hefur haft að sumarstarfi að gegna stöðu sem bæði Gunna Ásgeirs og Björg frænka mín hafa gegnt.

HVER ER VÍKARINN?

3 ummæli:

  1. Nafnlaus3:30 e.h.

    Birna Ketils.
    kv.Anna Svandís

    SvaraEyða
  2. Jú, rétt.
    Birna Ketils, sem einhverntíma var búðarloka í Bjarnabúð.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus3:37 e.h.

    Það sást líka til hennar og Ívars í Ísbúð Vesturbæjar :)
    ASG

    SvaraEyða