þriðjudagur, júlí 14

Skorað á DO

Frændi minn, Hjálmar Þorbergsson frá Bolungavík, sendi mér á Facebook, boð um að taka þátt í því að skora á Davíð Oddsson um að snúa aftur í stjórnmálin. Jahá! Ætli ég sitji ekki hjá?

1 ummæli:

  1. Nei, Kalli! Hér er á ferð flekklaus maður, sem veit allt um allt, skilur allt og getur allt.
    Þú styður þetta :)

    SvaraEyða