sunnudagur, mars 22

Hver er Víkarinn?

Jæja, loksins rakst ég á Bolvíking. Hann var mikið íþróttafrík. Hann var í fótboltaliðinu. Spilaði senter og skoraði þónokkuð. En fótbolti var aldrei aðalgreinin hans. Hann var betri í öðru sporti. Og síðar náði hann ágætisárangri á landsvísu í enn einni íþróttagreininni. En þá var hann farinn úr Víkinni.

Hver er Víkarinn?

5 ummæli:

  1. Ég tippa á Friðgeir Halldórsson

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus1:40 e.h.

    Dóri Daða.

    kv
    Hannibal

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus1:47 e.h.

    Þetta hlýtur að vera einhver skákmaðurinn.
    KH

    SvaraEyða
  4. Hannes hittir naglann á höfuðið.
    Friðgeir skíðamaður og tugþrautarkappi.

    SvaraEyða
  5. Nafnlaus6:51 e.h.

    Til hamingju með nýju vinnuna :-)

    Kveðja Erla Rán "Nausthverfingur"

    SvaraEyða