miðvikudagur, febrúar 18

Tilvitnun

Á bókasafninu hér í bæ eru letraðar tilvitnanir á límmiðum eða einhverskonar límfilmum sem búið er að koma fyrir af smekkvísi hér og þar innan um bækurnar. Á áberandi stað við eitt þjónustuborðið var tilvitnun sem mér fannst eiga vel við á þessum tímum sem við lifum á. Ég er ekki viss um að ég muni þetta algjörlega orðrétt og hef ekki hugmynd um hvar þessi orð er að finna.

„Þegar gerast stór tíðindi eiga litlir menn að þegja."
(Steinn Steinarr)

4 ummæli:

  1. Nafnlaus10:35 e.h.

    Steinn alltaf góður, en hlakka til að sjá ykkur.
    Kveðja í bæinn, mamma.

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus4:03 e.h.

    þetta þýðir greinilega að þeir sem eru litlir í sér eigi að þegja. Er það ekki rétt skilið hjá mér :o)

    kv
    Hannibal

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus4:03 e.h.

    þetta þýðir greinilega að þeir sem eru litlir í sér eigi að þegja. Er það ekki rétt skilið hjá mér :o)

    kv
    Hannibal

    SvaraEyða
  4. Jú, elsku karlinn, í þessi samhengi ertu stór.

    SvaraEyða