mánudagur, febrúar 16

Hver er Víkarinn? (Önnur vísbending)

Sérvaran sem hann verslaði með forðum var próteinrík fæða. Hljóðfærið sem hann leikur á er gítar og röddin er bassbaritón. Hann á son sem búsettur er í Bolungavík. Sá æfði með mér handbolta á unglingsárunum og var bara alveg ágætur. Þeir feðgar eru báðir örvhentir (mig minnir alla vega að sonurinn sé örvhentur, sá gamli er það alveg örugglega).

Hver er Víkarinn?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli