sunnudagur, júlí 6

Afmælisstelpan

Perla María er orðin 6 ára. Það var haldin afmælisveisla á sjálfan afmælisdaginn, 3. júlí. Þar tók ég þessa mynd af afmælisstelpunni.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus9:06 e.h.

    Takk kærlega fyrir okkur í dag. Ég var enn svo södd þegar ég kom heim að ég þurfti ekki kvöldmat :)

    SvaraEyða