laugardagur, júlí 5

Aðalkallinn

Þessi mynd var tekin eftir kennslustund sem bar yfirskriftina Dawg´s wals. Þar voru teknir fyrir þrír af völsum Davids Grismans og farið í það hvernig mögulegt væri að koma þeim til skila. David er gríðarlega alþýðlegur og velviljaður náungi. Sífellt að kenna og kom reglulega þægilega fyrir. Sumir lesenda ættu að kannast við hann. Hann er stórt nafn á heimsvísu í ákveðnum geira tónlistar og hefur rekið eigin hljómsveit árum saman. Auk þess að semja og flytja tónlist fyrir leikstjóra og framleiðendur Hollywood kvikmynda.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus10:42 e.h.

    Það væri gaman að sjá myndband af þér að slá nýja takta á mandólínið svo maður geti lært eitthvað nýtt af reyndari mönnum.

    Kv. Karvel

    SvaraEyða