Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
fimmtudagur, maí 1
On tour
Mugibandið er á túr um Kanada. Davíð Þór situr ekki auðum höndum á ferðalaginu og bloggar og tekur bæði ljósmyndir og kvikmyndir. Meira líf á Mugison síðunni en nokkru sinn áður. Það er linkur á síðuna hér til hægri.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli