föstudagur, maí 9

Eiríkur les þeim pistilinn

Eiríkur Guðmundsson, fyrrverandi orgelleikari hljómsveitarinnar Net frá Bolungavík, er einn umsjónarmanna útvarpsþáttarins Víðsjár á Rás 1. Hann flutti eftirtektarverðan pistil í upphafi þáttarins í dag. Áður hefur hann fjallað um æskustöðvarnar í þessum þáttum og fyrir nokkrum árum fór það eitthvað fyrir brjóstið á sumum Víkurum. En í þetta skiptið særir hann sennilega engan Bolvíking, en sveitarstjórnarmenn í Reykjavík fá á baukinn.

Hlustið endilega.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli