föstudagur, janúar 18

Spaugileg innsláttarvilla


Reimar á Hreggnasanum var valinn Víkari ársins af vefmiðlinum Víkari.is., sem er einn af mínum uppáhaldsfjölmiðlum. Þar rak ég augun í þetta:

„Einnig var hann fyrstur á staðinn er bátur strandaði við Klakka og dró Reimar bátinn til hafnar á Ísafjörð, en báturinn marraði í kaffi alla leiðina..."

www.vikari.is

Engin ummæli:

Skrifa ummæli