föstudagur, janúar 18

Ferðadagbók

Hér er mikil og löng lesning. Sennilega nennir enginn að lesa þetta. Enda ekki til þess ætlast - ég var bara að hugsa til mömmu. Hún nennir að lesa.

Þetta er sem sagt ferðasaga sem einn ferðafélagi okkar frá Ítalalíuferðinni sl. sumar, Skúli Sæland, ritaði samviskusamlega.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus12:51 f.h.

    Ef það er eitthvað sem ég nenni að gera þá er það að lesa, skil ekki fólk sem les ekki.
    Er s.s. búin að renna í gegnum þetta og vera með ykkur í huganum.

    SvaraEyða