Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
laugardagur, september 1
Önnur góð sýning
Loksins setur Öddi færslu á Mugisonvefinn. Hann hefur fundið upptökur frá Kaupþings tónleikunum á Vellinum inni á Youtube. Það er linkur hér til hægri á síðunni og svo má líka smella á fyrirsögnina hér uppi. Þetta er flott hjá strákunum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli