miðvikudagur, ágúst 29

Frábær sýning

Hér er linkur á uppistandara sem sýnir glæsilegt atriði. Það liggja sko margar stundir að baki þessum fimm mínútum.

Ég rakst á þetta á síðu gamals kunningja míns af Skaganum.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus6:30 e.h.

    Þetta er ekkert smá flott hjá honum, ótrúlegt hvernig hann nær söngvurunum og töktunum hjá þeim.
    Takk fyrir okkur um síðustu helgi.

    SvaraEyða