Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
mánudagur, janúar 1
Fálki á Óshlíðinni
Við stoppuðum til að taka myndir af þessum fálka sem sat á ljósastaur inn í Seljadal. Við vorum að koma heim úr stuðinu á Suðureyri. Þetta var ljómandi gott ball og góð hljómsveit!
Myndir á síðunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli