sunnudagur, desember 31

Meira stuð!

Þriðja giggið stendur fyrir dyrum. Nýársdansleikur á Stuðeyri. Þar verð ég í hljómsveit með Venna vini,
Kristjáni Frey (í hljómsveitinni Reykjavík) og ferðamálafulltrúa Ísafjarðarbæjar, Rúnari Óla. Ég þekki þessa stráka í gegnum svona spilerí, en þessi samsetning hefur ekki fyrr verið reynd. Spennandi.
Nóg að gera - mikið stuð!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli