laugardagur, nóvember 4

Heimsókn

Fór í heimsókn í dag. Félagi Jón Páll og fjölskylda hans var í bústað í nágrenni við okkur og þangað var okkur boðið. Það var gaman að hitta þau öll. Hákon varð þar eftir og ætlar að eyða með þeim deginum.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli