sunnudagur, nóvember 26

Getraun

Í mínu ungdæmi var einn yfirlýstur aðdáandi Queen í Bolungavík. Hún fór ekki leynt aðdáun hans á Freddie og félögum.
Vita lesendur hver hann er þessi Queen maður?

5 ummæli:

  1. Nafnlaus11:12 f.h.

    Enginn annar en hinn víðfrægi "Belli"

    Hannes Már

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus11:13 f.h.

    Eða varð það Maggi bróðir hans, allavega annar þeirra og hinn var harður Blondie aðdáandi.

    SvaraEyða
  3. Nafnlaus6:11 e.h.

    Er hægt að biðja um afdráttarlaust svar Nesi?

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus10:43 e.h.

    Það var Bjössi prestsins

    SvaraEyða
  5. Mikið er gaman að fá komment frá þessu tvíeyki af Holtunum. Það má vera Magnús að Bjóssi prestsins hafi verið Queen maður. En ég var að spyrja um Magga Má. Maggi Már var mikið Queen-fan.

    SvaraEyða