sunnudagur, nóvember 26

Bolvísk tónlistragetraun

Eftir að bjórinn var leyfður var ég stundum að skemmta á pöbbnum sem Gunnar Bjarni lét útbúa í kaffisalnum í Félagsheimilinu heima í Víkinni. Þá komu þar menn sem sumir voru ófeimnir að biðja mig um að syngja einhver ákveðin lög sem þeir vildu heyra. Sama fólkið bað um sama lagið í hvert skipti sem ég var þarna að syngja og spila.

Nú er getraun. Hún er í þremur liðum.

1) Hvert var óskalag Kitta Sala?

2 ummæli: