þriðjudagur, ágúst 8

Drengurinn & þorpið

Mamma las það sem ég skrifaði um Víkina mína fyrr í dag og hún sagðist hafa tárast, því þetta hefði verið svo fallegt. Og svo minnti hún mig á línur úr Þorpinu eftir Jón úr Vör, því snilldarverki. Þær eru einhvernveginn á þennan veg:

Það er hægt að fjarlægja drenginn úr þorpinu
en ekki þorpið úr drengnum.

Mér þykja þessi orð eiga vel við.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli