fimmtudagur, maí 11

Textarnir #4 (rétt svör)

Jæja, ég var alveg að gera mér vonir um 15 ágiskanir í þessum leik. En svona er þetta. Hér koma síðustu réttu svörin og svo er hættur.

Búið að vera mikið að gera í vinnunni. Margt að hugsa.

Svör:

16. Þeyr
17. Abbababb
18. Nylon
19. Ný dönsk
20. Bjartmar

1 ummæli:

  1. Þú vitnaðir í Skynjun af Regnbogalandi Nýrrar danskrar. Fyrir mörgum árum bentir þú mér á þetta lag eftir að ég hafði keypt diskinn. Gott lag og góður diskur. Ég er enn að skella honum í tækið við og við.

    SvaraEyða