föstudagur, maí 12

Atkvæðið mitt



Ég var svona að spá hvað ég ætti að láta ráða úrslitum þegar ég vel hvar krossinn minn fer á atkvæðaseðilinn í sveitarstjórnarkosningunum. Kannski ég ætti að láta umhverfismálin ráða. Þá myndi ég kjósa þá sem vilja flikka upp á útlit þéttbýlisins í sveitinni. Á myndunum sjást skólalóðin og gatan sem ég bý við.

1 ummæli:

  1. Nafnlaus4:01 e.h.

    Þetta er eins og Holtastígurinn þegar við fluttum inn 1972 !

    SvaraEyða