fimmtudagur, apríl 6

Um ráðstefnu prestanna yfir Kristó

Sálmur 15

7. vers af 17

Margir upp árla rísa,
ei geta sofið vært,
eftir auð heimsins hnýsa,
holds gagnið er þeim kært.
Sálin í brjósti sofnuð
sýnist að mestu dauð,
til allra dyggða dofnuð,
sem drottinn helst þó bauð.

1 ummæli:

  1. Varðandi TBR söguna þá kannast ég ekki við að hafa heyrt hana. Þú mættir gjarnan senda mér uppl á kris@fasteignasjonvarp.is ef þú ert í góðu stuði.

    SvaraEyða