Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
sunnudagur, apríl 9
Heilsufarið
Hringur er búinn að vera lasinn alla síðustu viku. Hann er varla orðinn hress enn. Svo fékk Perla María þessa pest líka um daginn og á enn í þessu. Svo hér eru tvö börn hálfslöpp. Hákon er hressari.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli