Tilraunavefurinn
Fréttir af mér og fólkinu mínu
föstudagur, apríl 14
Fermingarveisla
Þá er eldri bróðursonur minn fermdur. Jakob Freyr Atlason var fermdur á skírdag og bauð til þessarar fínu veislu í Kópavogi. Takk fyrir okkur frændi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli