miðvikudagur, mars 9

Upptökur

Félagar í Barnakór Biskupstungna eru þessa dagana í upptökum fyrir geisladisk.
Við Hilmar Örn stjórnum upptökunum og spilum undir.

Það er upptaka í dag. Hér er fullt af krökkum, nammi og fjör!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli