föstudagur, desember 3

Nú er Perla María hjá mér í skólanum. Við erum að ganga frá eftir daginn. Gréta og strákarnir fóru í verslunarleiðangur á Selfoss. Það er stíf dagskrá um helgina. Hér verður sagt frá því síðar.

Bless,

1 ummæli: