föstudagur, desember 3

Plöturnar heima hjá Pétri Pé

Plöturnar heima hjá Pétri Pé voru æðislegar. Þar var öðruvísi safn. Tvær af uppáhaldsplötum mínum voru til á þeim bænum. Megasar platan fyrsta og Lög unga fólksins með Hrekkjusvínum. Sú síðarnefnda var vinsæl hjá okkur vinunum. Svo voru þarna fleiri plötur með Megasi og einhver spennandi klassík líka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli