miðvikudagur, desember 22

Kamilla


DSC01855
Originally uploaded by wwwkarl.blogspot.com.
Kamilla er páfagaukurinn okkar. Hún er af kyninu Masked Lovebird. á ískensku er hún köllud ástargaukur og maskari. Þetta er med eindæmum félagslyndur fugl en leidinlega árásargjarn núna þegar hún er a kynþroskaskeiðinu. En hún er flott kerlingin!

1 ummæli: