laugardagur, desember 25

Jólabloggið

Gleðileg jól.
Það voru tvær plötur í pakkaflóðinu. Hello Somebody með Jagúar og gamla góða Get ég tekið cjens? með Grafík. Tvær bækur líka: Ferðafrásagnabók Einars Kárasonar og Vestfirskar þjóðsögur Gísla Hjartar númer 7 (þetta fer að verða eins og Kántrý 1-10!). Og svo POPPPUNKTSSPILIÐ!!!!!!!!!!!!!

Við höfum það barasta mjög gott hérna í Bolungavíkinni. Í dag verður messa á Hólnum og heitt súkkulaði hjá ömmu Gunnu. Fastir liðir.

Kveðja,

Engin ummæli:

Skrifa ummæli