sunnudagur, maí 30

Heimsókn frá Mosó

Í gær fengum við heimsókn úr Mosó. Jónas Pétur, frændi minn, kom með fjölskylduna og þau sátu hjá okkur góða stund.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli