miðvikudagur, apríl 7

Þyngd

Nýfæddur sonurinn var vigtaður áðan. Hann hefur þyngst um 700 gr. á einni og hálfri viku.

Ég hef þyngst um 15-17 kg. síðan ég flutti hingað á Akranes sumarið 2000. Er orðinn alveg helmassaður!

Við erum duglegir feðgarnir!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli